23.06.2019 13:41

Sælir félagar góðir.Handkastarinn okkar fyrir

leirdúfuna er komin í notkun aftur.

Nýr er í pöntun en samskonar er ekki til í

landinu núna.Þessi hefur reynst vel og við

ætlum að halda okkur við þessa framleiðslu..

Sá gamli er komin úr klössun og viðgerð hjá

vélvirkjanum/vélsmiðnum okkar Birni..

Veit að hann svínvirkar. :-)

Bið menn að vera ekki með hendur í neinni

tilraun innan við svarta hringinn á kastaranum

Hann er öryggissvæðið.Þegar gefið er upp..

 

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 85
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 139
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 733997
Samtals gestir: 114189
Tölur uppfærðar: 19.8.2019 09:37:03