Móttaka hópa

Verð og fyrirkomulag á móttökum fyrir hópa hjá okkur á skotsvæði Ósmanns fyrir árið 2024 

pr. einstakling.

Almenn móttaka         3.200,-

Viðhafnar mótttaka     Hafa samband.

Grunnpakkinn er fræðsla, 5 riffilskot, 3 örvar úr boga og 3 skot úr haglabyssu. Þetta prógramm tekur um það bil 1 klst. og 30 mín. í rennsli. Leiðbeinendur eru jafnan ekki færri en 3-5 á svæðinu hverju sinni..Stærð hópa ræður þar um..

Í viðhafnarmóttöku er svo afhent áletruð haglapatróna með „skoti“ í handa hverjum og einum  með serimoníu og viðhöfn. Í almennum- og viðhafnarmóttökum er ávallt heitt á könnunni eins og fólk vill, einnig er hægt að njóta eigin veitinga í aðstöðuhúsi að leik loknum.


 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 1595
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 575
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 506579
Samtals gestir: 60270
Tölur uppfærðar: 24.7.2024 19:39:15