02.05.2011 08:34

Aðalfundi Lokið    
Skrifað af Arnar Snær Gunnarsson
Mánudagur, 02. Maí 2011 08:34

Aðalfundur Skotfélagins Ósmanns var haldinn í síðustu viku eins og auglýst var, Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá og tók skamman tíma að ljúka fundarstörfum, Stjórn félagsins bauð sig fram áfram og var henni vel tekið með lófaklappi.

Í lok fundarstarfa kom Elvar Árni formaður Skotvís og kynnti nýja stjórn félagsins og hvað hún hefur verið að gera, Þökkum við Elvari fyrir innlitið og áhugaverða umræðu.

 

Pistill formanns er kominn inn á síðuna undir flipanum Skýrslur Félagsins á vinstri hönd síðunar.

 

Byssusýning 7 maí    
Skrifað af Einar Stefánsson.
Sunnudagur, 01. Maí 2011 18:04

Í tilefni af 20 ára afmæli Skotfélagsins Ósmanns á Sauðárkróki mun félagið standa fyrir byssusýningu í Húsi Frítímans á Sauðárkróki.

Aðalfundur.    

 

Skrifað af Einar Stefánsson.
Fimmtudagur, 21. Apríl 2011 14:27

Sælir félagar í Ósmann .

Aðalfundur Ósmanns verður haldinn í verknámshúsi FNV á Sauðárkróki fimmtudaginn 28. apríl nk. kl: 18:00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.


Í framhaldi af aðalfundi félagsins mun Skotvís verða með kynningu á starfsemi Skotvís, áherslum nýrrar stjórnar og stöðu skotveiða á Íslandi í dag.
Kynningin er opin öllum og áætlað er að hún geti hafist kl. 19:00.
Fulltrúi Skotvís mun verða Elvar Árni Lund, sem er nýr formaður Skotvís.

Kveðja af Króknum, Jón Pálmason.

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 638
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 574
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 662604
Samtals gestir: 72572
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 15:21:15