Færslur: 2017 Maí

03.05.2017 13:48

Hreindýraskotpróf 2017

Samkvæmt breytingu á lögumnr.64/1994 um vernd,friðun og veiðar á viltum

fuglum og spendýrum og reglugerð 424/2012 er veiðimönnum hreindýra

og leiðsögumönnum þeirra skylt að standast verklegt skotpróf

áður en haldið er til hreindýraveiða.

 

Taka þarf prófið fyrir 1. Júlí ár hvert.

 

Skotfélagið Ósmann verður með verklegt skotpróf á skotvelli félagsins á Reykjaströnd.

Tímasetning próftöku er eftirfarandi.

3. júní frá kl. 17:00 til 22:00

7. júní frá kl. 17:00 til 22:00

 

Þeir sem vilja skrá sig í prófið geta haft samband við.

Garðar í síma 8946206 eða netfangið [email protected]

Prófið kostar 4.500 kr. samkvæmt verðskrá UST

Þeir sem ætla að undirgangast prófið eru beðnir að kynna sér verklagsreglur próftöku...

http://ust.is/einstaklingar/veidi/hreindyr/

 

 

Aukadagur/ar verða auglýstir á forsíðu félagsins sérstaklega..

03.05.2017 13:42

Þá hefur afrakstur haustsins gulir stólpar verið settur niður, og leiðir

markaðar...Enginn ætti að efast neitt um hvar við viljum,að komið sé inn

á skotsvæðið...Þetta er að sjálfsögðu gert með,öryggi gesta að leiðarljósi...

 

 

  • 1

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 736
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 1395
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 636653
Samtals gestir: 71142
Tölur uppfærðar: 6.12.2024 08:27:21