Færslur: 2018 Desember

31.12.2018 00:42

Gleðilegt nýtt ár til félagsmanna og velunara, sem og

allra landsmanna....Skotfélagið Ósmann Sauðárkróki.

 

26.12.2018 23:09

Alltaf framkvæmdir hjá Ósmann í gangi,búið að skifta um allt gler í stóru

rúðunum í gamla húsi tvöfallt K-gler..Og smíða 4 nýja glugga í það, átti að

klárast fyrir næsta haust, en búið núna ,svona er það bara, finnum

eitthvað verkefni þá í staðin..Búið að setja nýja klæðningu líka undir

nýju gluggana rásaðan krossvið, svo lúkkið verður eins þegar það er

búið á öllu er sést her.Hitakosnaður við kyndingu minnkar mikið...

Ásamt því að vera búnir að setja upp varmaveitu í nýja húsinu loft í loft.

Einnig hafa vegaframkvæmdir verið í gangi og búið að skifta út gömlu

rimlunum í pípuhliðinu...Einnig settum við nýja landamerkja girðingu

frá sjó og upp á veg..

 

 

 

24.12.2018 06:06

      Jólakveðja 2018

 

 
  • 1

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 212
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 941
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 611150
Samtals gestir: 69125
Tölur uppfærðar: 14.11.2024 05:14:50