Óskum félagsmönnum öllum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsæls komandi árs.
Þökkum samstarf og samvinnu á árinu sem er að líða.
Ef veður og aðstæður leyfa verður opið á vallarsvæðinu eftir hádegi á gamlársdag.
Nánar auglýst síðar.
Jólakveðjur frá stjórn.
|