27.08.2013 10:10

 

Vegna óvissrar veðurspár og óhagstæðrar stöðu stjörnumerkja verður  7 - 9 - 13  ekki haldið.

Viðburðanefnd.

 

Mánudag 26 Ágúst var síðasti fasti opnunardagur á skotsvæði Ósmanns ,  opnun á Mánudögum  í September ræðst af veðri og vindum og verður auglýst  með stuttum fyrirvara hér á heimasíðu Ósmanns.

Tilkynning frá varaformanni.

Sælir.
Gerð hefur verið aðstaða til að ákomuprufa haglabyssur fyrir neðan skeet völlin. Sett var niður kapalkefli fyrir neðan markhúsið til að hefta á pappa og svo eru hellur sem á eru merkt færinn upp í 50m. pappi og heftibyssa er í vallarhúsi.
Þar með ætti meðferð á haglabyssum í riffilaðstöðu að vera óþörf með öllu!
Og vonumst við til að menn virði það og séu ekki að ákomuprufa á riffilmörkunum eins og hefur borið við á liðnum árum.
kv.
Jón Kristjánsson.

 

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 553
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 570
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 618916
Samtals gestir: 69584
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:19:01