Lyklakerfi.
Stjórn félagsins minnir þá félagsmenn sem hafa verið með árslykil að
skotsvæðinu í áskrift á að það þarf að endurnýja áskriftina árlega.
Lykilgjaldið er kr.7000 Þeir félagsmenn sem vilja notfæra sér árslykilinn áfram eru
vinsamlegast beðnir um að leggja inn á reikning félagsins eða greiða
gjaldið við afhendingu á nýjum lykli.
Um nýja lykla og lyklakerfi er að ræða og gömlu lyklarnir leggjast því af.
Nýja lykilinn er hægt að nálgast hjá Birni Sighvatz. Sími: 8924171
Ef greitt er inn á reikning félagsins, vinsamlegast tilkynnið það á netfangið:
[email protected]