Komið Sæl
Dræm þáttaka var í könnun á meðal félagsmanna um áhuga með villibráðakvöld.
Í ljósi þessa þá sjáum við í Villibráðanefndinni okkur ekki fært að halda villibráðakvöldið í ár
Þykir nefndinni þetta miður.
Kær Kveðja
Villibráðanefndin.
Jón Sigurjónsson.
Indriði R. Grétarsson.
Kári Björn Þorsteinsson.