Færslur: 2011 Febrúar

28.02.2011 21:15

Sögustund!    
Skrifað af Indriði Ragnar Grétarsson.
Mánudagur, 28. Febrúar 2011 21:15

Minnum félagsmenn á sögustund og myndasýningu sem haldin verður í kaffisal Kjarnans miðvikudaginn 2 mars. kl.20.00

Gengið inn að vestann.

Sögumenn verða Eyjólfur Þórainsson og Tómas Árdal

Hvetjum félaga til að mæta.

Skemmtinefndin.

 

 

Fréttir af félaginu    
Skrifað af Arnar Snær Gunnarsson
Þriðjudagur, 22. Febrúar 2011 07:56
Nýtt ár byrjaði ósköp venjulega hjá Skotfélaginu Ósmann, Erum búnir að vera að halda okkar félagsfundi en annars ekkert sérstakt komið upp, Bættum við nýjum félögum í byrjun árs og aftur núna í febrúar.
Erum á fullu í skipulagningu vegna Sæluviku hér í bæ en nóg verður þá um að vera hjá okkur enda er 2011 afmælisár Skotfélagsins og er félagið orðið 20ára og hefur starfað óslitið frá stofnun þess 8. maí 1991.
 
Í byrjun sæluviku ætlum við að hafa smá afmælisdagskrá og verðum við með "Byssusýningu" í húsifrítímans fyrsta laugardaginn (nánar auglýst síðar) Þar ætlum við að sýna skotvopn og hluti tengda því, Fræða fólk um sögu félagsins osfrv.
Svo í lok sæluviku erum við með fastan dagskrárlið en það er opni dagurinn okkar, Núna í mörg ár höfum við alltaf haft opinn dag á skotvelli þar sem öllum er velkomið að kíkja og fræðast um þetta áhugamál okkar, Hægt verður að fá að prófa einhvern skotsvopn og fræðast um þau og drekka kaffibolla með okkur, einnig er aldrei að vita nema það verði eitthvað með kaffinu, Opni dagurinn okkar verður 1. maí eins og vanalega (nánar auglýst síðar)

Nýtt ár byrjaði ósköp venjulega hjá Skotfélaginu Ósmann, Erum búnir að vera að halda okkar félagsfundi en annars ekkert sérstakt komið upp, Bættum við nýjum félögum í byrjun árs og aftur núna í febrúar þannig að við erum alltaf að fjölga.

Þessa dagana erum við á fullu í skipulagningu vegna Sæluviku hér í bæ en nóg verður þá um að vera hjá okkur enda er 2011 afmælisár Skotfélagsins og er félagið orðið 20ára og hefur starfað óslitið frá stofnun þess 8. maí 1991.


Í byrjun sæluviku ætlum við að hafa smá afmælisdagskrá og verðum við með "Byssusýningu" í húsifrítímans fyrsta laugardaginn (nánar auglýst síðar),

Þar ætlum við að sýna skotvopn og hluti tengda því, Fræða fólk um sögu félagsins osfrv.

 

Svo í lok sæluviku erum við með fastan dagskrárlið en það er opni dagurinn okkar, Núna í mörg ár höfum við alltaf haft opinn dag á skotvelli þar sem öllum er velkomið að kíkja og fræðast um þetta áhugamál okkar, Hægt verður að fá að prófa einhvern skotsvopn og fræðast um þau og drekka kaffibolla með okkur, einnig er aldrei að vita nema það verði eitthvað með kaffinu, Opni dagurinn okkar verður 1. maí eins og vanalega (nánar auglýst síðar)

 

Jóla og nýárskveðjur    
Skrifað af Einar Stefánsson.
Sunnudagur, 19. Desember 2010 22:05

Skotfélagið Ósmann óskar öllum gleðilegra jóla og nýárs, og þakkar fyrir samveruna á líðandi ári.

 

 

  • 1

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 456
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 570
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 618819
Samtals gestir: 69571
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:18:37