Nýtt ár byrjaði ósköp venjulega hjá Skotfélaginu Ósmann, Erum búnir að vera að halda okkar félagsfundi en annars ekkert sérstakt komið upp, Bættum við nýjum félögum í byrjun árs og aftur núna í febrúar.
Erum á fullu í skipulagningu vegna Sæluviku hér í bæ en nóg verður þá um að vera hjá okkur enda er 2011 afmælisár Skotfélagsins og er félagið orðið 20ára og hefur starfað óslitið frá stofnun þess 8. maí 1991.
Í byrjun sæluviku ætlum við að hafa smá afmælisdagskrá og verðum við með "Byssusýningu" í húsifrítímans fyrsta laugardaginn (nánar auglýst síðar) Þar ætlum við að sýna skotvopn og hluti tengda því, Fræða fólk um sögu félagsins osfrv.
Svo í lok sæluviku erum við með fastan dagskrárlið en það er opni dagurinn okkar, Núna í mörg ár höfum við alltaf haft opinn dag á skotvelli þar sem öllum er velkomið að kíkja og fræðast um þetta áhugamál okkar, Hægt verður að fá að prófa einhvern skotsvopn og fræðast um þau og drekka kaffibolla með okkur, einnig er aldrei að vita nema það verði eitthvað með kaffinu, Opni dagurinn okkar verður 1. maí eins og vanalega (nánar auglýst síðar)
Nýtt ár byrjaði ósköp venjulega hjá Skotfélaginu Ósmann, Erum búnir að vera að halda okkar félagsfundi en annars ekkert sérstakt komið upp, Bættum við nýjum félögum í byrjun árs og aftur núna í febrúar þannig að við erum alltaf að fjölga.
Þessa dagana erum við á fullu í skipulagningu vegna Sæluviku hér í bæ en nóg verður þá um að vera hjá okkur enda er 2011 afmælisár Skotfélagsins og er félagið orðið 20ára og hefur starfað óslitið frá stofnun þess 8. maí 1991.
Í byrjun sæluviku ætlum við að hafa smá afmælisdagskrá og verðum við með "Byssusýningu" í húsifrítímans fyrsta laugardaginn (nánar auglýst síðar),
Þar ætlum við að sýna skotvopn og hluti tengda því, Fræða fólk um sögu félagsins osfrv.
Svo í lok sæluviku erum við með fastan dagskrárlið en það er opni dagurinn okkar, Núna í mörg ár höfum við alltaf haft opinn dag á skotvelli þar sem öllum er velkomið að kíkja og fræðast um þetta áhugamál okkar, Hægt verður að fá að prófa einhvern skotsvopn og fræðast um þau og drekka kaffibolla með okkur, einnig er aldrei að vita nema það verði eitthvað með kaffinu, Opni dagurinn okkar verður 1. maí eins og vanalega (nánar auglýst síðar)
|