Færslur: 2016 Apríl

29.04.2016 21:34

Verkleg skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn

 

Samkvæmt breytingu á lögum nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum

og spendýrum og reglugerð 424/2012 er veiðimönnum hreindýra og leiðsögumönnum

þeirra skylt að standast verklegt skotpróf áður en haldið er til hreindýraveiða.

Taka þarf prófið fyrir 1. júlí ár hvert.

Skotfélagið Ósmann verður með verkleg skotpróf á skotvelli félagsins á Reykjaströnd.

Tímasetning próftöku er eftirfarandi.

3. júní frá kl. 17:00 til 22:00

4. júní frá kl. 10:00 til 22:00

Þeir sem vilja skrá sig í prófið geta haft samband við

Garðar í síma 8946206 eða netfangið [email protected]

 

 

Prófið kostar 4.500 kr. samkvæmt verðskrá UST

Þeir sem ætla að undirgangast prófið eru beðnir að kynna sér verklagsreglur próftöku.

http://ust.is/einstaklingar/veidi/hreindyr/

25.04.2016 22:10

Laugardaginn 30 apríl..

Opið hús hjá Skotfélaginu Ósmann..Reykjaströnd.. Kl 13:00-15:00

Hægt verður að kynna sér starfsemi félagsins..Heitt á könnunni..

Stjórnin

  • 1

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1006
Gestir í gær: 259
Samtals flettingar: 599348
Samtals gestir: 67992
Tölur uppfærðar: 30.10.2024 03:49:59