21.05.2011 22:57

Þakkir til Skotvís og Hlað.    
Skrifað af Indriði Ragnar Grétarsson.
Laugardagur, 21. Maí 2011 22:57

Þá er hleðslunámskeiði lokið. Þótti allt takast vel og voru allir mjög ánægðir.

Viljum við hjá Skotfélaginu Ósmann sérstaklega þakka þeim sem sáu sér fært að koma norður í land og halda þetta námskeið.

Þeim: Oddgeir, Þráinn og Kristján.

Einnig viljum við þakka SKOTVÍS og HLAÐ fyrir að gera þetta mögulegt.

Eftir námskeið var farið á skotvöll Ósmanns og þeim félögum sýnt svæðið ofl.

Vonum við að kannski verða möguleiki að halda eins námskeið aftur eða eitthvað annað í framtíðinni.

Segi takk fyrir mig.

Kv

Indriði

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 296
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 308
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 75964
Samtals gestir: 5113
Tölur uppfærðar: 10.8.2022 10:18:00