Færslur: 2010 Október

02.10.2010 20:09

Villibráðakvöld Ósmanns 2010.    

 

Skrifað af Indriði Ragnar Grétarsson.
Laugardagur, 02. Október 2010 20:09

Ákveðið hefur verið að halda villibráðakvöld Skotfélagsins Ósmanns

Laugardaginn 23 október á Kaffi krók.

Skráning er hafin og lýkur 16 október.

Vinsamlegast hafið samband við Indriða eða Jón Brynjar til að skrá ykkur.

Nægt pláss og hvetjum við félagsmenn til að fjölmenna og taka gesti með.

Búið var að senda tölvupóst á alla félaga með matseðil og verð á miða, ef einhver

hefur ekki fengið tölvupóstinn endilega hafið samband.

Indriði : [email protected] Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Jón Brynjar: [email protected] Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 

Fyrir hönd skemmtinefndar

Indriði

  • 1

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 560
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1679
Gestir í gær: 129
Samtals flettingar: 554853
Samtals gestir: 64503
Tölur uppfærðar: 17.9.2024 08:38:17