Færslur: 2020 Mars

30.03.2020 20:21

Vegna Covid-19

Gefin hefur verið út sameiginleg yfirlýsing UMFÍ og ÍSÍ 

þar er mælst til þess að starfsemi íþróttafélaga verði

ekki í gangi meðan samkomubann er í gildi.

Þetta á líka við um æfingar einstaklinga í sinni íþrótta aðstöðu.

Skotfélagið Ósmann biður sína félagsmenn að virða þetta bann.

.Þetta á líka við um þá sem eru með lykil.

Lokunin er alger þangað til hlutirnir breytast og tilkynning kemur þar um.

Stjórn félagsins.

05.03.2020 18:33

Aðalfundur Skotfélagsins Ósmanns verður haldinn í Verknámshúsi

Fjölbrautarskólans 13 mars kl: 17:30…Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa

aðeins þeir sem eru skuldlausir við félagið er aðalfundur fer fram.

Stjórn félagsins.

  • 1

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 855
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 802583
Samtals gestir: 127426
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 06:07:25