30.03.2020 20:21

Vegna Covid-19

Gefin hefur verið út sameiginleg yfirlýsing UMFÍ og ÍSÍ 

þar er mælst til þess að starfsemi íþróttafélaga verði

ekki í gangi meðan samkomubann er í gildi.

Þetta á líka við um æfingar einstaklinga í sinni íþrótta aðstöðu.

Skotfélagið Ósmann biður sína félagsmenn að virða þetta bann.

.Þetta á líka við um þá sem eru með lykil.

Lokunin er alger þangað til hlutirnir breytast og tilkynning kemur þar um.

Stjórn félagsins.

05.03.2020 18:33

Aðalfundur Skotfélagsins Ósmanns verður haldinn í Verknámshúsi

Fjölbrautarskólans 13 mars kl: 17:30…Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa

aðeins þeir sem eru skuldlausir við félagið er aðalfundur fer fram.

Stjórn félagsins.

30.01.2020 18:06

Stefnt er á að halda Skotvopa og Veiðikortanámskeið 2020,

hjá Skotfélaginu Ósmann..Dagsetning veiðikortanámskeiðs

þó háð, verkefnastöðu leiðbeinanda..En trúlega þarna milli (17-21 ágúst)

Bóklegt skotvopnanámskeið föstudaginn 14. ágúst frá kl.

17:00-22:00..og laugardaginn 15.ágúst frá 9:00 til 13:00.

Verklegi hluti námskeiðsins hefst síðan kl. 13:00 á laugardaginn.

Veiðikortanámskeið verður svo haldið í beinu framhaldi af

skotvopnanámskeiðinu. Stefnum á 21 ágúst ..( 17-21 ágúst)

Sama fyrirkomulag er af hálfu UST og áður, það þarf 10 manns til

að skotvopnanámskeiðið sé haldið, og það þarf líka 10 manns

til að veiðikortanámskeiðið sé haldið...

Svo endilega drífa vinina sem þið vitið um að hafa áhuga með ykkur,

annars þurfa menn einfaldlega að sækja þetta annað, með ærnum

tilkosnaði..Venjulega hefjast skráningar hjá UST kringum Mars//Apríl

mánaðarmótin láta okkur vita sem fyrst, þá vitum við fyrr hvort af þessu

getur orðið ..Björn í GSM-892-4171 og sighvatz (hjá) orginalinn.is

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 90
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 855
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 802601
Samtals gestir: 127427
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 06:39:17