02.12.2016 15:35

Já eins og ég nefndi fyrir nokkru, þá yrði vorverkunum líklega lokið fyrir áramót,eða amk löngu fyrir vorið...Tilbúnir 18 stólpar til afmörkunar og leiðbeiningar inn á svæðið...

Hugmyndin er að fólk komi nákvæmlega þar inn sem við viljum fá það inn á skotvöllinn...

Annars er 6 stiga hiti í dag 2. desember og sunnanvindur og væri hæglega hægt að ljúka bara niðursetningu núna...

Myndir 2. desember 2016..

 

09.11.2016 20:51

 

Síðustu skráðu móttöku ársins 2016 lauk í dag 9. nóvember.

Útivistarhópur á vegum Fjölbrautaskóla-Norðurlands-Vestra.

30.10.2016 12:38

 

Undirbúningur fyrir næsta vor hafinn á fullu...18 stólpar verða klárir fyrir vorið til að marka leiðir á svæðinu...Járnsmíði og kaðlagerð í gangi...

Síðan tekur við málningarvinna...Öllu að mestu lokið um áramót, og amk löngu fyrir vorið...

Farið að líta til annara verkefna eftir áramót,alltaf hægt að bæta aðstöðu...

 

 

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 67
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 276
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 455535
Samtals gestir: 69799
Tölur uppfærðar: 8.12.2016 09:52:25