Færslur: 2017 Ágúst

28.08.2017 23:36

Sumaropnunartíminn.

Í kvöld var síðasti formlegi auglýsti opnunartíminn  á skotvellinum.

Lykilhafar geta að sjálfsögðu notfært sér aðstöðuna þegar þeim hentar sem best, en aðrir verða að hafa samband ef þeir hafa áhuga á því að panta tíma.

22.08.2017 22:40

Námskeiðahald

Skotvopna - og veiðikortanámskeið voru haldin nýlega í félagsaðtöðu Ósmann.

Þátttaka hefði mátt vera meiri, en þetta rétt slapp til með fjöldann.

það eru nýmæli  að halda þessi námskeið svona snemma árs hjá okkur á Króknum, en við teljum það rétt með tilliti til komandi veiðitímabils.

  • 1

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 696
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 1395
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 636613
Samtals gestir: 71141
Tölur uppfærðar: 6.12.2024 07:44:06