Vegna slæms veðurs hefur ekki verið mokað niður á svæði,
og þar sem ekki er útlit fyrir að veðrið skáni að ráði
verður ekki opið á gamlársdag eins og ætlað var.
Óskum félögum og skotmönnum öllum gleðilegs árs og
þökkum samstarf og samvinnu á liðnu ári.