Fyrsta skotvopnanámskeið hjá Skotfélaginu Ósmann fór fram um helgina...Nokkrir félagar önnuðust þar kennslu...Þar af tveir með kennaramenntun og kenna við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í verkmentun...Svo það voru ekki erfiðleikar með að nálgast viðfángsefnið...Teljum okkur hafa ágæta aðstöðu...Einnig vorum við með sýnishorn af flestum gerðum skotvopna , lása,skepta,calibera til sýnis og umræðu fyrir verklega þáttinn ,varðandi öryggi og umgengni....Óvenju margir sóttu námskeiðið þetta ár...