10.07.2017 22:35

 

Jú oft er gaman að segja eitthvað....Það er t.d. fullt af fólki ,

sem heldur að skotvellir og allt það dæmi fæli allt fuglalíf brott

og sé hið versta mál....Það er skrítið í staðin fyrir að vera á einum stað

með þetta þá virðist sumt fólk halda .að best sé að þetta sé bara sem

víðast, í landi annars hvers bónda þess vegna ,með leyfi auðvitað..

Hér er Tjaldur með hreiður við uppgötvuðum það auðvitað snemma ,

en hann er í skotlínunni og hafði engar áhyggjur af því hann vissi

augljóslega hversu 24 gramma skotin okkar næðu langt...:-)

 

En hreiðrið er fullt af forhlöðum það plagaði hann ekki vitund og

ungarnir hinir hressustu ..Auðvitað tjölduðum við yfir Tjaldinn er við

sáum þetta og settum hreiðrið í gjörgæslu...En hva hann vissi nefnilega

að öruggasta svæðið í Skagafirði fyrir vargfugli væri skotsvæðið,

þeir koma lítið nálægt slíku,af hverju svo sum veit ég ekki...

Það eru 3 hreiður í riffilhúsinu hjá okkur af öllum stöðum get alveg

sent ykkur inn mynd af því...En svona er Ísland í dag..

Og fuglalífið blómstrar á skotvellinum hjá okkur .

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 723
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 869
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 654241
Samtals gestir: 71917
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:17:07