Skotvopnanámskeiði 2020 lokið hjá félaginu…
Leigður var stóri fyrirlestra salur Fjölbrautaskólans
til þess að menn gætu valið að hafa tveggja metra
regluna, milli sín ef þeir vildu og sprit og grímur og
hanskar, voru valfrjálst framan við hurð salsins…
Hér eru nemendur að hlusta á loka orð kennara,
við Verknánshús Fjölbrautarskólans .
Björn Sighvatz fyrir próftöku..