26.05.2010 20:55

Skóla heimsóknir    
Skrifað af Indriði Ragnar Grétarsson.
Miðvikudagur, 26. Maí 2010 20:51

Nú er allt á fullu hjá okkur í heimsóknum þar sem nemendur skóla

allsstaðar af landinu koma til okkar og fara í fræðslu um skotvopn ofl

Þeir sem hafa komið til okkar hingað til eru:

Farskólinn Sauðárkróki, Garðaskóli Garðinum, Háteigsskóli Reykjavík,

Grunnskólinn Neskaupsstað, Brekkubæjarskóli Akranesi, Grunnskólinn Hveragerði,

Norðlingaskóli Reykjavík, Grunnskólinn Eskifirði, Laugalandsskóli Holtum,

Siðuskóli Akureyri, Njarðvíkurskóli, Grunnskólinn Reyðarfirði,

Landakotsskóli Reykjavík og Grunnskólinn Egilsstöðum.

Og enn eiga fleiri eftir að koma í heimsókn.

Kv

Indriði.

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 142
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 126
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 699798
Samtals gestir: 105451
Tölur uppfærðar: 22.2.2019 22:12:19