15.07.2011 23:26

Veiðirifflakvöld Ósmanns    
Skrifað af Indriði Ragnar Grétarsson.
Föstudagur, 15. Júlí 2011 23:26

Nú fer að líða að árlegum viðburði hjá Skotfélaginu Ósmann en það er veiðirifflakvöldið.

Síðast var skothúisð nærri fullt, hvetjum sem flesta að mæta og taka gesti með í spjall,

hafa gaman af ofl.

Opið öllum aðgangur ókeypis.

Skotið verður á hin og þessi skotmörk og aldrei að vita hvort eitthvað spennandi verði.

Nú er um að hita sig upp, þrífa riffilinn og mæta.

Dagskrá hefst 19.30 fimmtudaginn 21 júlí.

Skemmtinefndin.

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 191
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 414
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 957776
Samtals gestir: 150192
Tölur uppfærðar: 13.6.2021 23:09:57