09.07.2017 09:49

 

Alltaf erum við að gera eitthvað fyrir ykkur til hagsbóta,

og veita ykkur meiri þjónustu.....

Nú geta þeir sem kaupa sér árslykil

komið með sínar eigin leirdúfur og æft sig smá í nýjum kastara

sem, komin er niður og orðin nothæfur í dag....

Það verður svo smíðað lok yfir hann honum til verndar og betri

endingar vonandi..Það verður einnig sett upp val með að kasta

upp annaðhvort með hönd eða fæti..Hönd í dag..

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 1038
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 1399
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 961584
Samtals gestir: 86070
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 06:05:19