17.05.2018 18:17

Veiðikortanámskeið 2018.

Nú er komin tímasetning á Veiðikortanámskeiðið hjá Skotfélaginu Ósmann.

En eins og áður er það háð þátttöku, 10 manns þarf

svo að námskeiðshaldari mæti á staðinn...

 

Veiðikortanámskeiðið hefur  verið sett niður á föstudaginn 17. ágúst frá 

Kl. 17:00 - 23:00 og verður í félagsaðstöðunni okkar á skotvellinum...

Endilega láta okkur vita sem fyrst hjá  sighvatz (hjá) orginalinn.is eða

GSM-892-4171

Skráið ykkur sem fyrst hjá UST.

Þá vita allir fyrr hvort það getur orðið af þessu námskeiði eða ekki..

Bæði vegna skotvopnanámskeiðs  og veiðikortanámskeiðs..

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 1657
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1399
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 962203
Samtals gestir: 86092
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 07:52:08