Blogghistorik: 2013 Visa kommentarer

29.07.2013 22:48

Sjálfboðaliða vantar í vinnu.

Nokkrir félagar ætla að vera við vinnu á Skotsvæði Ósmanns um verslunarmannahelgina, ef menn ætla ekki að leggja land undir fót og vera heima við eru allar hendur vel þegnar, næg eru verkefnin. Stefnt er á að vera að alla dagana frá ca. 10.00 og fram eftir degi. Aldrei að vita nema eh. endi á grillinu í lok dags þannig að það væri gott að vita af því ef menn sjá sér fært að vera með okkur.
kv.
Jón Kristjánsson
[email protected]

16.07.2013 15:24

Veiðirifflakvöld var haldið 18 júlí 2013.

 Sex skyttur mættu og reyndu við ímis skotmörk úr hinum og þessum stellingum, 3 áhorfendum og sjálfum sér til ómældrar skemmtunar

Viðburðanefndin þakkar öllum fyrir komuna.

 

 

 

03.07.2013 18:56

11 Júlí 22, BR mót úrslit.

Þann 11 Júlí  kl: 20,00 var haldið  22, BR mót, 6 keppendur mættu til leiks og úrslit eftirfarandi.

 

1 sæti,  Kristbjörn Tryggvason  229 st   2x

2 sæti,  Njáll Sigurðsson           227 st   4x

3 sæti,  Óskar H Tryggvason  224 st   2x

4   Finnur   214

5  Jón B     189

6  Indriði      24

 

Viðburðanefndin þakkar öllum keppendum og öðrum fyrir komuna.

 

 

  • 1

Bankaupplýsingar

Namn:

Skotfélagið Ósmann

Mobilnummer:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Postadress:

Háahlíð 12

Plats:

550 Sauðárkrók

Personnummer / Organisationnummer:

500791-2099

Bankkonto nummer:

0310---26---001900
Antal sidvisningar idag: 710
Antal unika besökare idag: 167
Antal sidvisningar igår: 4314
Antal unika besökare igår: 551
Totalt antal sidvisningar: 371315
Antal unika besökare totalt: 47501
Uppdaterat antal: 24.4.2024 21:16:30