Blogghistorik: 2019 Länk

14.05.2019 18:04

Hreindýraskotpróf 2019

Samkvæmt breytingu á lögumnr.64/1994 um vernd,friðun og veiðar á viltum fuglum og spendýrum og reglugerð 424/2012 er veiðimönnum

hreindýra og leiðsögumönnum þeirra skylt að standast verklegt skotpróf áður en haldið er til hreindýraveiða.

Taka þarf prófið fyrir 1. Júlí ár hvert.

Skotfélagið Ósmann verður með verklegt skotpróf á skotvelli félagsins á Reykjaströnd.

Tímasetning próftöku er eftirfarandi.

7. júní frá kl. 17:00 til 21:00

8. júní frá kl. 10:00 til 14:00

 

Þeir sem vilja skrá sig í prófið geta haft samband við.

Garðar í síma 8946206 eða netfangið [email protected]

Prófið kostar 4.500 kr. samkvæmt verðskrá UST

Þeir sem ætla að undirgangast prófið eru beðnir að kynna sér verklagsreglur próftöku..

http://ust.is/einstaklingar/veidi/hreindyr/

 

 

Aukadagur/ar verða auglýstir á forsíðu félagsins sérstaklega..

Ef þarf og af verður..

 

 

Af gefnu tilefni til próftaka.

Til að forðast allan misskilning þá eru eftirfarandi bein fyrirmæli um gjaldtöku til framkvæmdaraðila
skotprófa frá Umhverfisstofnun og það er því ekki í okkar höndum að ákvarða um þetta eða veita afslætti frá gjaldskrá UST.
Séu menn ekki sáttir við þetta fyrirkomulag mælumst við til að viðkomandi tjái sig um það við UST en ekki við prófdómara skotfélagsins.
 
Skotfélagið Ósmann.
 
  • 1

Bankaupplýsingar

Namn:

Skotfélagið Ósmann

Mobilnummer:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Postadress:

Háahlíð 12

Plats:

550 Sauðárkrók

Personnummer / Organisationnummer:

500791-2099

Bankkonto nummer:

0310---26---001900
Antal sidvisningar idag: 775
Antal unika besökare idag: 53
Antal sidvisningar igår: 1420
Antal unika besökare igår: 194
Totalt antal sidvisningar: 664870
Antal unika besökare totalt: 72824
Uppdaterat antal: 28.12.2024 05:36:52