Blogghistorik: 2017 Visa kommentarer

10.07.2017 22:35

 

Jú oft er gaman að segja eitthvað....Það er t.d. fullt af fólki ,

sem heldur að skotvellir og allt það dæmi fæli allt fuglalíf brott

og sé hið versta mál....Það er skrítið í staðin fyrir að vera á einum stað

með þetta þá virðist sumt fólk halda .að best sé að þetta sé bara sem

víðast, í landi annars hvers bónda þess vegna ,með leyfi auðvitað..

Hér er Tjaldur með hreiður við uppgötvuðum það auðvitað snemma ,

en hann er í skotlínunni og hafði engar áhyggjur af því hann vissi

augljóslega hversu 24 gramma skotin okkar næðu langt...:-)

 

En hreiðrið er fullt af forhlöðum það plagaði hann ekki vitund og

ungarnir hinir hressustu ..Auðvitað tjölduðum við yfir Tjaldinn er við

sáum þetta og settum hreiðrið í gjörgæslu...En hva hann vissi nefnilega

að öruggasta svæðið í Skagafirði fyrir vargfugli væri skotsvæðið,

þeir koma lítið nálægt slíku,af hverju svo sum veit ég ekki...

Það eru 3 hreiður í riffilhúsinu hjá okkur af öllum stöðum get alveg

sent ykkur inn mynd af því...En svona er Ísland í dag..

Og fuglalífið blómstrar á skotvellinum hjá okkur .

09.07.2017 09:49

 

Alltaf erum við að gera eitthvað fyrir ykkur til hagsbóta,

og veita ykkur meiri þjónustu.....

Nú geta þeir sem kaupa sér árslykil

komið með sínar eigin leirdúfur og æft sig smá í nýjum kastara

sem, komin er niður og orðin nothæfur í dag....

Það verður svo smíðað lok yfir hann honum til verndar og betri

endingar vonandi..Það verður einnig sett upp val með að kasta

upp annaðhvort með hönd eða fæti..Hönd í dag..

 
  • 1

Bankaupplýsingar

Namn:

Skotfélagið Ósmann

Mobilnummer:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Postadress:

Háahlíð 12

Plats:

550 Sauðárkrók

Personnummer / Organisationnummer:

500791-2099

Bankkonto nummer:

0310---26---001900
Antal sidvisningar idag: 328
Antal unika besökare idag: 81
Antal sidvisningar igår: 4314
Antal unika besökare igår: 551
Totalt antal sidvisningar: 370933
Antal unika besökare totalt: 47415
Uppdaterat antal: 24.4.2024 09:30:10