02.10.2012 00:03

Bogfimi æfingar hefjast:

Bogfimiæfingar hefjast næsta fimmtudag 4 okt

 

En bogfimiæfingar verða á fimmtudagskvöldum frá kl 21.10 til 22,50.

íþróttahúsinu við Árskóla.

En tíma setnign gæti breyst ef það er heimaleikur í körfubolta á undann. 

 

22.08.2012 12:13

Skrifað af Indriði Ragnar Grétarsson.
Miðvikudagur, 22. Ágúst 2012 12:13

Mánudag 3 september verður opið á skotsvæði Ósmanns.

Kv

Viðburðanefnd

16.08.2012 21:11

Láttu ekki eftir þitt liggja.  
Skrifað af Indriði Ragnar Grétarsson.
Fimmtudagur, 16. Ágúst 2012 18:28

Olís, Skotvís og Umhverfisstofnun munu á komandi veiðitímabili standa

fyrir átakinu „Láttu ekki þitt eftir liggja“ sem er hvatningarátak til veiðimanna

um að taka með sér tóm skothylki af veiðislóð og skila á næstu Olís-stöð þar

sem þátttakendur munu skila inn þáttökuseðli og fara í pott sem dregið verður út í lok átaks með vinningi.

Markmiðið með átakinu er að hvetja veiðimenn til þess að ganga vel um landið og skilja einungis

eftir sporin sín á veiðislóð og sýna þannig náttúru Ísland þá virðingu sem hún á skilið.

Hvetjum alla félagsmenn að taka upp sig eftir að veiði er lokið.

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 409
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1679
Gestir í gær: 129
Samtals flettingar: 554702
Samtals gestir: 64500
Tölur uppfærðar: 17.9.2024 06:51:20