Eldra efni
|
20.10.2024 11:55Ágætu félagar. Smá stöðupístill til félagsmanna.Til gamans má geta þess að félagið hefur frá upphafi einbeitt sér að bættri veiðimenningu í héraði og fræðslu þeirra yngri,og umgengni varðandi skotvopn,og öryggisreglur það varðandi. Öll húsin okkar eru upphituð.Flestir er ganga í félagið taka lykil að svæðinu,koma þegar þeir vilja.Lyklinum fylgir aðgangur að trappvél rafmagns fyrir haglabyssumenn,þurfa bara að koma með leirdúfur sjálfir.Við borgum öll gjöld og skyldur sem landeigendur.Völlurinn heitir Skotland,skilti við veg.Við auglýsum aldrei eftir félögum,eða auglýsum okkur á nokkurn hátt.Öll tilskilin opinber leyfi til reksturs skotvallar má sjá í forstofunn í félagsaðstöðunni. Kveðja Skotfélagið Ósmann 19.10.2024 07:15Góðan dag. Nú hafa verið haldnin námskeið síðustu 2 laugardaga fyrir verklega þáttinn fyrir byssuleyfi. Síðasti dagur hjá okkur er Laugardaginn 26 okt KL :10:00. Vinsamlegast skráið ykkur tímanlega. Kær kveðja Skotfélagið 'Osmann |
Bankaupplýsingar Nafn: Skotfélagið ÓsmannFarsími: Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506Heimilisfang: Háahlíð 12Staðsetning: 550 SauðárkrókBankanúmer: 0310---26---001900Flettingar í dag: 552 Gestir í dag: 44 Flettingar í gær: 1624 Gestir í gær: 114 Samtals flettingar: 618345 Samtals gestir: 69548 Tölur uppfærðar: 20.11.2024 23:36:23 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is