02.07.2012 23:23

Til hreindýraveiðimanna.  
Skrifað af Einar Stefánsson.
Mánudagur, 02. Júlí 2012 23:23
Ekki eru fyrirhuguð frekari skotpróf hjá Ósmann að svo stöddu , þar sem ekkert samráð var haft af UST við framkvæmdaaðila og prófdómara um framlengingu á próftíma.
Ef einhver eftirspurn verður eftir prófum, þá verður mögulega eitt próf fyrir 20.07.2012 og er þá hægt að hafa samband við :
Jón Kristjánsson
baikal@orginalinn.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

fh. 'Osmann
Jón Kristjánss

02.07.2012 19:59

Opnunartími Skotvallar Ósmann.  
Skrifað af Einar Stefánsson.
Mánudagur, 02. Júlí 2012 19:59

Er á mánudögum 18.00- 21.00, en ef enginn er mættur fyrir 19.30 , áskiljum við okkur rétt til að loka vellinum kl 19.31.

Stjórnin.

01.03.2012 20:48

Skemmtidagskrá sumarsins 2012.  
Skrifað af Indriði Ragnar Grétarsson.
Fimmtudagur, 01. Mars 2012 20:48
 
Hér kemur sumardagskrá 2012. Birt með fyrirvara um breytingar.
.
Herrifflakvöld: Fimmtudaginn 14 júní kl 19.30 opin öllum.
.
Veiðiriffladagur: Sunnudaginn 8 Júlí kl 16.00 opin öllum.
.
22 Bench Rest Sunnudaginn 22 Júlí kl 16.00 opin öllum.
.
Þríþrautin: (Grill) Sunnudaginn 12 ágúst kl 14.00 innanfélags.
.
Afabyssukvöld: Föstudaginn 31 Ágúst kl 19.00 opin öllum.
 
Viðburðanefndin.

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 248
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 1009602
Samtals gestir: 156348
Tölur uppfærðar: 18.9.2021 16:43:15