26.09.2016 16:50

Mikill erill hefur verið á Skotvelli Ósmanns í september. Góðir gestir frá Ólafsfirði hér í óvissuferð.

 

21.09.2016 14:05

Veiðikortanámskeið verður haldið fimmtudaginn 29.september frá Kl.17:00 til 23:00 í

félagsaðstöðu Skotfélagsins Ósmanns að Reykjaströnd..

Leiðbeinandi Arnór Þórir Sigfússon...

Skráning hjá UST...

https://www.ust.is/einstaklingar/veidi/veidikortanamskeid/#Tab6

Leggja þarf kr. 14.900,- inn á bankareikning Umhverfisstofnunar vegna veiðikortanámskeiðs.

Reikningsupplýsingar: 0565-26-3838-701002-2880.

Uppsetning Námskeiðs.

Bráðin.. Lög reglur og öryggi.. Náttúru- og dýravernd.. Stofnvistfræði.. Veiðar og veiðisiðfræði.. Próf

20.09.2016 18:02

Nú er Villibráðanefndin að störfum og langar að skoða með áhuga félagsmanna á Villibráðakvöldi.

 

2 Hugmyndir eru á borðinu.

 

1.  Það er að fólk  eldi sjálft og komi með smakk sem og aðkeypt efni eins og hefur verið síðustu 2 ár og nefndarmenn hafa að mestu séð um matseld hingað til ásamt hjálpar kökkum

Ekki kominn dagsetning verð eða staður.

 

2.  Er að farið verði í Hofstaðsel til Þórólfs í hans rómaða villibráðakvöld.

Ekki er komið verð en ef að yrði þá býðst okkur að vera föstudaginn  28 október. 40-50 manns sem komast

 

Viljum við biðja ykkur sem hafið áhuga að svara sem fyrst en frestur er til 25 september að svara með að hverjir hafa áhuga, hversu margir og hvor leiðin fólk vill

 

Fyrir hönd Villibráðarnefndar 

Indriði R. Grétarsson.

 

Svar sendist á

[email protected]

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 259
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2295
Gestir í gær: 289
Samtals flettingar: 438515
Samtals gestir: 55163
Tölur uppfærðar: 13.6.2024 08:07:14