04.08.2015 22:53

Ósmann meistaramót 22 BR50

~~Þá er komið að því Ósmann meistaramót 22 BR50 2015.

Verður haldið þann 12.08.15 kl. 19.00 á velli félagsins. Mótið er opið öllum

en einungis félagi í Ósmann getur hlotið titilinn Ósmann meistari.

Keppnisfyrirkomulag verður með hefðbundnu sniði að öðru leyti.

Sjá reglur:http://www.ukbr22.org.uk/attachments/article/4/Rules%20for%20Rimfire.pdf

Að venju verður grillið kynt að leik loknum.

 

kv. Nefndin

22.07.2015 11:17

Herriflakvöld 22 júlí

Herrifflakvöld  22, Júlí kl.19.30 

herrifflar 50-200m skemmtun
 
Kv
Nefndin

17.06.2015 18:39

Myndir og Úrslit 22LR 50BR

Úrslit og myndir frá 22lr 50BR hjá Ósmann.
1. Þorsteinn Bjarnason SR 229 stig
2. Arnar Oddsson SA 224 stig
3. Jón Kristjánsson Markviss 223 stig.
Nokkuð mótvindur og óútreiknanlegt. :)  Bara gaman.

 

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 251
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 248
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 1009507
Samtals gestir: 156345
Tölur uppfærðar: 18.9.2021 15:38:44