21.06.2021 12:23

Skotvopna og Veiðikortanámskeið..2021.

Minni á Skotvopna og veiðikortanámskeiðið. Föstudaginn 20. ágúst

kl. 18.00 og laugardagurinn 21. ágúst kl 9:00 og verklegt sama dag eftir hádegið .

 

Veiðikortanámskeiðið verður svo haldið laugardaginn 28.ágúst hefst kl 12:00

Leiðbeinandi Arnór Þórir Sigfússon. Háð UST.Skilyrði fyrir námskeiðunum eru

10 þáttakendur, svo nú er rétti tíminn að tala við vini og kunningja sem

þið vitið að hafa áhuga á námskeiðunum og  skrá sig sem fyrst.

 

Náist ekki 10 þátttakendur verði þið einfaldlega að sækja þessi námskeið

utan héraðs með tilheyrandi auka kosnaði.10 þáttakendur lágmark,

á bæði við um skotvopna og veiðikortanámskeiðið.

 

Björn í GSM-892-4171 og sighvatz (hjá) orginalinn.is

Nánar og skráning...    ust.is

Umhverfisstofnun | Skotvopna- og veiðinámskeið (ust.is)

21.06.2021 12:19

Afmælisgjöf Skotfélagsins Ósmanns til félagsmanna

á 30 ára tímamótum.Trappvél til notkunar.

Göngum vel um vélina.

 

 

06.06.2021 18:38

 

Þá er byrjað að virkja  fyrir hita í vetur.

Og gamla aðstaðan við Skett völlinn fær sömu meðhöndlun..

 

 

 

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 323
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 711
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 982470
Samtals gestir: 152783
Tölur uppfærðar: 24.7.2021 07:04:40