23.06.2017 20:10

 

Skotvopna og Veiðikortanámskeið..2017.

Sælir ágætu þátttakendur betur má ef duga skal, ætla menn að sækja þetta námskeið heima í héraði,

eða lengra til með tilheyrandi auknum kosnaði..Valið er ykkar...
Þátttakandafjöldinn lofar þegar góðu, en það heldur ekki námskeiðið

heldur 10 stk á bæði námskeið...Svo boltinn er hjá ykkur..

UST ræður þessu alfarið með fjöldann...

Námskeiðin yrðu haldin í félagsaðstöðunni að Meyjarlandi Reykjaströnd.

Skotvopnanámskeið bóklegt 11 ágúst  Kl 18:00-22:00

og 12 ágúst Kl 10:00 til 14:00  og verklegt 12. ágúst eftir Kl 14:00...

Veiðikortanámskeiðið yrði haldið föstudaginn 18. ágúst..

Skilyrði fyrir námskeiðunum eru 10 þátttakendur,

svo nú er rétti tíminn að tala við vini og kunningja sem þið vitið að hafa áhuga á

námskeiðunum og  skrá sig sem fyrst...Náist ekki 10 þátttakendur verði þið einfaldlega

að sækja þessi námskeið utan héraðs með tilheyrandi auka kosnaði...10 þátttakendur lágmark,

á bæði við um skotvopna og veiðikortanámskeiðið...

Nánar og skráning...    ust.is

https://www.ust.is/default.aspx?pageid=d817c813-8476-4ec5-b719-7fea5136a329#Tab6

 

01.06.2017 07:34

Sumaropnun..

Fastir opnir dagar verða á Mánudögum í Júní-Júlí-Ágúst...Frá 18:00-21:00..

Áskilinn er réttur til að loka skotvellinum  Kl.19:30 verði enginn kominn að skjóta.

Ákvörðun vallarstjóra..

03.05.2017 13:48

Hreindýraskotpróf 2017

Samkvæmt breytingu á lögumnr.64/1994 um vernd,friðun og veiðar á viltum

fuglum og spendýrum og reglugerð 424/2012 er veiðimönnum hreindýra

og leiðsögumönnum þeirra skylt að standast verklegt skotpróf

áður en haldið er til hreindýraveiða.

 

Taka þarf prófið fyrir 1. Júlí ár hvert.

 

Skotfélagið Ósmann verður með verklegt skotpróf á skotvelli félagsins á Reykjaströnd.

Tímasetning próftöku er eftirfarandi.

3. júní frá kl. 17:00 til 22:00

7. júní frá kl. 17:00 til 22:00

 

Þeir sem vilja skrá sig í prófið geta haft samband við.

Garðar í síma 8946206 eða netfangið [email protected]

Prófið kostar 4.500 kr. samkvæmt verðskrá UST

Þeir sem ætla að undirgangast prófið eru beðnir að kynna sér verklagsreglur próftöku...

http://ust.is/einstaklingar/veidi/hreindyr/

 

 

Aukadagur/ar verða auglýstir á forsíðu félagsins sérstaklega..

Bankaupplýsingar

Nafn:

Skotfélagið Ósmann

Farsími:

Jón Pálma 858-9233 Erlingur 852-2506

Heimilisfang:

Háahlíð 12

Staðsetning:

550 Sauðárkrók

Kennitala:

500791-2099

Bankanúmer:

0310---26---001900
Flettingar í dag: 200
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1006
Gestir í gær: 259
Samtals flettingar: 599348
Samtals gestir: 67992
Tölur uppfærðar: 30.10.2024 03:49:59